LINCOLN NAVIGATOR LANGUR

Raðnúmer: #110396

Verð: 1.290.000 kr.

Hópferðaleyfi - Verið í langkeyrslu alla tíð

Árgerð 2008 ( skráður 1/2008 ) Akstur 372.000 km
Slagrými 5408 cc. Strokkar 8
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Drifbúnaður Fjórhjóladrif Litur Svartur
Hestöfl 301 hö. Þyngd 2860 kg.
Dyrafjöldi 5 dyra Næsta skoðun 2021
Stærð 7 manna Dekkjastærð Óþekkt
Skráð á söluskrá: 16.12.2019 - Síðast breytt: 11.05.2020

Staðalbúnaður og aukahlutir

 • Samlæsingar
 • Rafdrifin sæti
 • Hiti í sætum
 • Vökvastýri
 • ABS hemlar
 • Topplúga
 • Litað gler
 • Höfuðpúðar aftan
 • Armpúði
 • Útvarp
 • Geislaspilari
 • Leðuráklæði
 • Hraðastillir
 • Loftkæling
 • Álfelgur
 • Líknarbelgir
 • Veltistýri
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Spólvörn
 • Stöðuleikakerfi
 • Geisladiskamagasín
 • Glertopplúga
 • Filmur
 • Þjónustubók
 • Reyklaust ökutæki
 • Xenon aðalljós
 • Smurbók
 • DVD spilari
 • Bakkmyndavél
 • Kæling í sætum
 • Aksturstölva
 • Dráttarbeisli
 • Rafdrifið sæti ökumanns
 • Fjarlægðarskynjarar
 • 4 heilsársdekk

Bíll sem hefur mest verið ekið í langkeyrslu -- Hópferðaleyfi og búinn að vera í ferðaþjónustu alla tíð -- 4 kafteinstólar og 3 manna bekkur aftast -- Mikið skottpláss þó öll sæti séu nýtt -- DVD og skjáir frammí og afturí -- Bíll með öllum búnaði sem var í boði! -- Vel viðhaldið og í fínu standi -- Þarf að fara í sílsa og sér orðið á lakkinu.

Svipuð ökutæki