4WHEEL CAMPER FLEET

Raðnúmer: #120597

Verð: 3.625.000 kr.

Nýtt Pallhýsi fyrir evrópska pallbíla. T.d. Navara og Hilux.

Árgerð 2018 ( skráður 0/2018 ) Akstur 0.000 km
Slagrými 0 cc. Strokkar Óþekkt
Eldsneyti Skipting
Drifbúnaður Óþekkt Litur Óþekktur
Hestöfl 0 hö. Þyngd 440 kg.
Dyrafjöldi 0 dyra Næsta skoðun 0
Stærð 0 manna Dekkjastærð Óþekkt
Skráð á söluskrá: 17.06.2019 - Síðast breytt: 08.11.2019

Staðalbúnaður og aukahlutir

  • Pluss áklæði
  • Auka rafgeymir
  • Kalt vatn
  • Eldavél
  • Vaskur
  • Ísskápur

Ryðfríar plötur fyrir lyftitjakka - Lyftitjakkar 4stk. (tila að taka pallhýsi af og setja á bíl) - Stækkanlegt rúm og dýnur með Silver spur hágæða áklæði. - Allar innréttingar plastklæddar (formaica) - Matarborð og stólar sem breytt er í rúm - Gardínur og flugnanet fyrir gluggum - Flugnanetshurð með opnanlegri lúgu - Stálvaskur með rafdrifinni vatnsdælu 2 hellu gas eldavél - Ísskápur sem gengur bæði fyrir 12 voltum og gasi - Rafgeymir og 12 volta rafgeymi - Vörn sem hindrar að pallhýsið tæmi rafgeymi bílsins þegar bíll er ekki í gangi - 220V rafkerfi með hleðslu fyrir rafgeymi 30amp - 12 volta tenglar og 4x USB tengi - LED inniljós - LED útiljós - Lagnir fyrir sólarsellu - Slökkvitæki - Gas og kolsýrings viðvörun - Reykskynjari - 70 lítra vatnstankur - Miðstöð - Neyðarútgangur - Loftlúga - Einangraðir veggir og þak - Aðstoðar tjakkar á þaki - Svefnpláss fyrir allt að 4 - Þyngd: 440 kg.

Svipuð ökutæki

4WHEEL CAMPERS

GRANDBY

3.950.000 kr.

Árgerð: 2018

Akstur: 0.000 km

Skipting:

Vélarstærð: 0 cc.

Eldsneyti:

Hestöfl: 0