Toyota Land Cruiser 120 VX 33
Tilboð:
1.790.000 kr.
1.990.000 kr.
VX bíll - 33" Breyttur - Mikið endurnýjaður.
Tegund:
Jeppi
Árgerð:
2004
Nýskráning:
7/2004
Næsta skoðun:
2024
Akstur:
363 000 km.
Skipting:
Sjálfskipting
Orkugjafi:
Dísel
Drif:
Fjórhjóladrif
Dyrafjöldi:
4
Litur:
Ljósgrár
Farþegafjöldi:
8
Afl:
164 hö. / 2.982 cc.
CO2:
277 g/km
Skráð í söluskrá:
07.09.2023
Ný skoðaður 24 - Nýjir sýlsar báðumegin - búið að skipta um grind - Fékk nýja tímareym hjá umboðinu í 315þkm - Fór í spíssa tékk hjá umboðinu í janúar allt í góðu þar - Uppgerð sæti - Nýjir demparar að aftan - Nýtt í bremsum að framan og fl.- 33" breyttur - 8 manna - Tule þakbogar - Heilt yfir í fínustandi búið að fara í þessa helstu LC120 galla sem hrjá flesta þessa bíla.
Vinsæll búnaður
- Dráttarbeisli
- Fjarlægðarskynjarar framan
- Hiti í framsætum
- Hraðastillir
- Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
- ISOFIX festingar í aftursætum
- Leðurklætt stýri
- Leðuráklæði
- Loftkæling
- Rafdrifnar rúður
- Samlæsingar
Orkugjafi / Vél
- 4 strokkar
- Blönduð eyðsla 10.4 l/100km
- Burðargeta 765 kg.
- Innanbæjareyðsla 13.1 l/100km
- Utanbæjareyðsla 8.7 l/100km
- Þyngd 2085 kg.
- Þyngd hemlaðs eftirvagns 2800 kg.
- Þyngd á tengibúnað eftirvagns 130 kg.
- Þyngd óhemlaðs eftirvagns 750 kg.
Farþegarými
- 1 lyklar
- 1 lyklar með fjarstýringu
- Aksturstölva
- Filmur
- Hiti í framsætum
- Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
- Höfuðpúðar á aftursætum
- ISOFIX festingar í aftursætum
- Leðurklætt stýri
- Leðuráklæði
- Loftkæling
- Rafdrifin framsæti
- Rafdrifið sæti ökumanns
- Rafdrifnar rúður
- Samlæsingar
- Útvarp
- Þriggja svæða miðstöð
Drif / Stýrisbúnaður
- 2 öxlar
- ABS hemlakerfi
- Veltistýri
- Vökvastýri
Aukahlutir / Annar búnaður
- Aðfellanlegir hliðarspeglar
- Brettakantar
- Dráttarbeisli
- Dráttarkrókur (fastur)
- Fjarlægðarskynjarar framan
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Hiti í hliðarspeglum
- Hraðastillir
- Kastarar
- Rafdrifnir hliðarspeglar
- Stigbretti
- Þakbogar
- Þokuljós aftan
- Þokuljós framan
Hjólabúnaður
- 17" felgur
- 33" dekk
- 4 heilsársdekk
- Upphækkaður
- Álfelgur